Rendur fyrir DIY hendur
Við erum verslun sem sérhæfum okkur í hágæða garni og fylgihlutum.
-
Hey Mama Wolf
Við erum Hey Mama Wolf Flagship Store 🫶 Hey Mama Wolf er...
-
Kelbourne Woolens
Var stofnað árið 2008 af Courtney Kelly og Kate Gagnon Osborn. Árið...
-
Kremke Soul Wool
Kremke Soul Wool er safn af náttúrulegum garntegundum með aukinni áherslu á...
-
Ra handlitun
Meira garn kemur inn á næstunni, lagerinn klárast hratt.
-
RE:DESIGNED
Komnar til Íslands !! Verkefnatöskur frá RE:DESIGNED eru úr endingargóðu efni og...
Rendur
Rendur var stofnað af Helgurut árið 2023 eftir að hafa verið hugmynd í alltof langan tíma. Helgarut er garnunnandi af bestu gerð og vill stuðla að aðgengi að hágæðagarni. Aðeins verður boðið uppá þannig garn hér á síðunni.
-
Fylgihlutir
FylgihlutirGrums, Lille Kanine og På Stell eru vörumerki sem framleiða hreinar lífrænar vörur sem bæði börn og fullorðnir geta notað. Engin eiturefni eru í sápunum og húðvörurnar með þeim hreinustu á markaðnum.
-
-
Um okkur
Um okkurRendur sérhæfir sig í því að selja hágæða garn og fylgihluti, efla prjónasamfélagið og gleðina sem fylgir þessu áhugamáli.
-
Hafa samband
Hafa sambandEf það er eitthvað ekki hika við að hafa samband og þér verður svarað eins fljótt og við getum.
Skráðu þig á póstlistann
Let customers speak for us
from 242 reviewsDásamlegt garn sem stóðst allar mínar væntingar
Póstafgreiðslan er ákaflega skjót og góð og garnið dásamlegt.
Frábært garn létt, mjúkt og gott að prjóna úr því